Fjárlög ársins 2016 í höfn

 

Fræðslusamböndin eru sátt 

Eftir róstur kringum fjárlögin 2015, þegar fræðslusamböndin og stofnanir innan þeirra börðust harkalega fyrir að halda fjárframlögum til starfseminnar og tókst það var niðurstaðan í ár að halda framlögunum óbreyttum. Boðað hefur verið að hluti fjárframlaganna verði eyrnamerkt.

Nánar