Fjármögnun háskólanna endurnýjuð

Ráðherra hefur samþykkt endurskoðað fjármögnunarlíkan fyrir háskólana sem taka á gildi frá og með 2017.

 

Líkanið gerir ráð fyrir að 39 prósent fjárveitinga grundvellist á kennslu, 33 prósent á rannsóknum og 28 prósent á kennslu- og vísindamarkmiðum.  

Í fjárveitingunum er gert ráð fyrir stefmóturnarhluta sem hækkaður verður úr 10 prósentum í 12 prósent. Með þessu er ætlunin að efla stefnumótun háskólanna, tækifæri þeirra til þess að styrkja sérkenni og bæta gæði og árangur kennslunnar.

Meira