Fjáröflunarherferðir háskólanna báru góðan árangur

 

Ríkið ber einnig ábyrgð á áframhaldandi fjármögnun háskólanna, en framlög frá einkaaðilum í samblandi við fjárframlög frá ríkinu eykur á fjárhagslegt sjálfstæði háskólanna. 
Samkvæmt nýjum lögum um háskóla er ríkinu skylt að leggja fram 2,5 sinnum þá upphæð sem háskólarnir afla með einkaframlögum.

Nánar á sænsku: www.minedu.fi/OPM/?lang=sv