Fjölga tækifærum fyrir fullorðna

 
Fullorðnir sem fæddir eru fyrir 1. janúar 1978 og sem ekki hafa lokið námi á framhaldsskólastigi eiga rétt á slíku námi.
Fullorðnir umsækjendur sem ekki eiga rétt á að leggja stund á nám á framhaldsskólastigi munu í einstökum tilfellum bjóðast ný tækifæri til þess. Dæmi um einstök tilfelli eru umsóknir um nám í fámennum greinum og eins á sviðum þar sem skapast hafa sérstakar þarfir fyrir færni í samfélaginu, t.d. á sviði landbúnaðar, garðyrkju og innan ýmissa umönnunnarstétta.
Meira (pdf)