Árið 2013 stóðu frjáls félagasamtök í Noregi fyrir námskeiðum sem 493.000 einstaklingar tóku þátt í samkvæmt tölum frá norsku hagstofunni. Þátttakendum fjölgaði um 15.000 á milli áranna 2012 og 2013, og mestra vinsælda nutu fagurfræðileg námskeið og handverks námskeið..
Nánar um námskeið árið 2013 fræðslusambandanna á vef norsku hagstofunnar og hjá Fullorðinsfræðslustambandinu.