Fjölgun á námskeiðum hjá fræðslusamböndunum

Árið 2013 voru 15.000 fleiri þátttakendur skráðir á námskeið fræðslusambandanna en árið 2012, þetta kemur fram í tölum sem norska hagstofa birti þann 13. maí. „Frjáls félagasamtök og fræðslusamböndin bjóða upp á gríðarlega fjölbreytt litróf af námskeiðum um allt land og það er ánægjulegt að sífellt fleiri notfæra sér það“ segir framkvæmdastjóri Fullorðinsfræðslusambandsins Sturla Bjerkaker.

 
Fjölgun á námskeiðum hjá fræðslusamböndunum Ane Cecilie Blichfeldt/norden.org

Árið 2013 stóðu frjáls félagasamtök í Noregi fyrir námskeiðum sem 493.000 einstaklingar tóku þátt í samkvæmt tölum frá norsku hagstofunni. Þátttakendum fjölgaði um 15.000 á milli áranna 2012 og 2013, og mestra vinsælda nutu fagurfræðileg námskeið og handverks námskeið.. 

Nánar um námskeið árið 2013 fræðslusambandanna á vef norsku hagstofunnar og hjá Fullorðinsfræðslustambandinu.