Niels Glahn framkvæmdastjóri sambands lýðskóla í Danmörku er ánægður með aukninguna og segir meðal annars. – Við höfum ekki notið svona mikillar velgengni í mörg ár. Aukningin getur átt rætur í að við lýðskólana er boðið upp á rými sem ekki er frammistöðu miðað heldur er hægt að hugsa sig um og njóta samveru við aðra.
Meira hér