Fjórar greinar birtar í febrúar

 

Svíar taka við formennskuhlutverkinu af Norðmönnum og þeir leggja áherslu á aukna þátttöku. Eitt meginþema á formennskuári þeirra fyrir Norrænu ráðherranefndinni er að draga úr myndum jaðarhópa.
Á Íslandi er unnið að afar áhugaverðu verkefni um raunfærnimat fyrir styrk frá ESB. Stefnt er að því að þróa vefgátt þar sem notendur geta meðal annars sótt náms- og starfsráðgjöf.
Á Færeyjum aðstoðar ALS, færeyski atvinnuleysissjóðurinn við mat á raunfærni til þess að koma atvinnuleitendum aftur út á vinnumarkaðinn.
Finnski fulltrúinn í ritstjórn DialogWebs leggur stund á nám fyrir þá sem sinna matvælahandverki  og hún greinir frá náminu í rafræna tímaritinu og í blogginu sínu.

Meira á www.dialogweb.net og skrifið athugasemdir og látið í ljós ánægju ykkar á www.facebook.com/dialogweb.