Fleiri fullorðnir hafi efni á að afla sér grunnmenntunar?

Hvernig er hægt að sjá til þess að fleiri fullorðnir hafi efni á að afla sér grunnmenntunar? 400.000 fullorðnir í Noregi glíma við vandamál í lestri og ritun.

 

Margir þeirra þurfa að afla sér grunnskóla- eða framhaldsskólamenntunar til þess að geta verið áfram eða orðið virkir á vinnumarkaði. Norska ríkisstjórnin hefur skipað nefnd sérfræðinga sem eiga að komast að því hvernig unnt sé að tryggja þeim fjárhagslegan stuðning og aðstoð á meðan þeir eru í skóla.  

Nánar