Fleiri fullorðnir fá raunfærni sína metna

 

Í nýlegri könnun frá dönsku námsmatsstofnuninni sem ber nafnið „Anerkendelse af realkompetencer på VEU-området mv“ (Mat á raunfærni í fullorðinsfræðslunni) kemur fram að aukning og útbreiðsla á raunfærnimati er mest á sviði starfsmenntunar einkum á eru það svokallaðar AMU fræðslumiðstöðvar sem oftast beita mati á raunfærni.

Skýrslan er á: LINK