Fleiri sækja um framhaldsnám

 

Umsækjendum um framhaldsnám hefur fjölgað í ár og karlar skipa nú meirihluta umsækjanda. Það eru einkum umönnunargreinar, nám fyrir kennara, leikskólakennara, hjúkrunarfræðinga sem njóta mikilla vinsælda en það eru einnig fleiri sem sækja um annað háskólanám, t.d. í hagfræði og upplýsingatækni.

Meira á  Uvm.dk