Flokkur Sannra Finna stofnar fræðslumiðstöð

Fræðslumiðstöðin á að mæta óskum flokksmanna um menntun um trúnaðar- og flokksmálefni. Með þessu hyggst flokkurinn virkja íbúa sveitarfélaga, vekja áhuga á sameiginlegum málefnum og auka gagnsæi ákvarðanatöku.

 

Undirbúningur ef hafinn og hugmyndin er að starfsemi í miðstöðinni hefjist á þessu ári. Búið er að ráða rektor. 

Nú eru 1 fræðslumiðstöðvar starfandi sem hafa sameinast í fræðslusamtökunum: Studiecentralerna rf. 
Aðstandendur fræðslusamtakanna eru stjórnmálaflokkar, stéttarsambönd og frjáls félagasamtök. 

Fréttin var birt á finnska veftímaritinu Sivistys 21.1.