Forgangsröðum á sviði mennta og rannsókna

 

Helena Dam á Neystabø, mennta- og menningarmálaráðherra, bindur vonir við að stjórnin verði sammála um þessa forgangsröðun og veiti til þess nauðsynlegum fjárframlögum eins og lagt er til í fjárlagafrumvarpinu.  Í forgangsröðinni felast einnig framlög til sérstakrar innritunar í menntaskóla landsins þar sem umsækjendur hafa aldrei verið fleiri enn í ár. Að veita auknum fjölda umsækjenda aðgang að námi í menntaskóla er liður í aðgerðum til þess að draga úr atvinnuleysi meðal ungs fólks.

Nánar: www.mmr.fo/Default.asp?sida=432&TidindiID=637