Frá hugmynd að arðsemi – innblástur til betri vöruþróunar

 
Danmörk telst til þeirra landa í Evrópu þar sem fyrirtæki verja mestu til rannsókna og þróunar, en þrátt fyrir það heltast dönsk fyrirtæki úr lestinni þegar mælt er hve hæf þau eru til þess að nýta þekkinguna í veltu, útflutning og nýjar vörur. Til þess að efla beitingu nýrrar þekkingar, rannsókna og hugmynda um vöruþróun eru í skýrslunni meðal annars mælst til að fyrirtækin:
• Nái tökum á hugmyndavinnu meðal annars með því að kerfisbinda hugmyndavinnslu og eftirfylgni sem og að draga viðskiptavini inn í ferlið.
• Efla rannsóknir og þróun meðal annars með því að efla færniþróun, tengja þróun við vöru og færa rannsóknir niður á „verksmiðjugólfið“
• Skapi virðisauka með frumgerðum
Hægt er að nálgast skýrsluna á heimasíðu DEA.