Framboð á starfsmenntun verður eftir þörfum landshluta og atvinnugeira

 

Bæta á aðgang að starfsnámi fyrir alla aldurshópa í flestum landshlutum og einkum þar sem framboð á námi hefur verið takmarkað. Í tillögunum felst einnig fækkun nemaplássa á ótal stöðum og það mun verða ákveðin áskorun fyrir flesta fræðsluaðila.
Ráðuneytið fer þess á leit við fræðsluaðila og aðra hagsmunaaðila að þeir skili inn umsögnum um tillögurnar fyrir lok árs 2012.

Meira á  Minedu.fi