Framhaldsnám í hlutastarfi

 

Námsleiðirnar byggja á Internetinu og ná yfir fjölmörg mismunandi svið.  Boðið er upp á nám þar sem ákveðinnar færni er krafist, en einnig fyrir nemendur sem aðeins hafa lokið stúdentsprófi. Háskólinn býður upp á nám í tæknifræðum, kennslufræðum, heilbrigðis- og félagsfræðum, fjölmiðla- og samskiptafræðum sem og nám tengdu viðskiptum og stjórnun.

Nánar: www.hib.no/aktuelt/nyheter/2010/04/evu.asp