Framhaldsnám kennara ber árangur

 

Rannsókn sem Oxford Research framkvæmdi að beiðni norska menntamálaráðuneytisins leiddi í ljós að kennarar sem lokið hafa framhaldsnámi ígrunda betur um hvernig þeir kenna og þeir beita fjölbreyttari kennsluaðferðum. Aukin færni leiðir til þess að skipulag kennslunnar og árangur af henni verður betra.

Meira á Udir.no