Framþróun jafnréttismála

 

Færniþróunarverkefnum fyrir stjórnmálamenn, viðkomandi embættismenn og starfsfólk innan mismunandi geira, verður hrint í framkvæmd. Ennfremur á talnaefni að skapa grundvöll að greiningu fjárveitinga til karla og kvenna. Markmiðið er að geta tilgreint svið þar sem skiptingin uppfyllir ekki skilyrðin um jafnrétti karla og kvenna, svo unnt verði að taka ákvarðanir um endurskoðun fjárveitinga á skynsamlegum grundvelli.

Krækja til síðu heimastjórnarinnar á Álandseyjum: regeringen.ax