Aðalfyrirlesarar voru Ingegerd Green sem ræddi um virðisauka fyrirtækja í tengslum við raunfærnimat og Guðrún Ragnarsdóttir kynnti tillögur vinnuhóps skipuðum af mennta- og menningarmálaráðuneytinu um þróun framhaldsfræðslu . Þá voru veittar viðurkenningar til fyrirmynda í námi fullorðinna að þessu sinni hlutu þær einstaklingar sem höfðu lokið námi í sinni grein í kjölfarið.
Hægt er að nálgast kynningar
hér