Fréttir af frumkvöðlum

 

Norðmenn standa sig ágætlega samanburði við önnur lönd í Evrópu hvað varðar frumkvöðla, en talið er æskilegt að fjölga brautryðjendum.  Okkur skortir þekkingu á hvað það er sem letur eða hvetur  frumkvöðla og rannsóknir á sviðinu eru brotakenndar og ófullnægjandi  segir Hanne Mari Førland, aðalráðgjafi við Vísindaráðið.

Nánar á: Forskningsradet.no