Fréttir af sviði læsisvanda í Noregi

 

Helga Arnesen aðalráðgjafi hjá Vox, (Landsskrifstofa ævimenntunar í Noregi) og verkefnastjóri Alfarráðsins  segir að afar mikilvægt sé að leggja áherslu á lesþjálfun til þess að efla jafna þátttöku í samfélaginu. Kennsla sem byggir að móðurmálinu er forsenda þess að bæta færni í lestri og skrift, og þess vegna hyggst Vox gera tilraunir með þjálfun í lestrarfærni sem byggir á móðurmáli.

Meira á Vox.no