Færeyjar aðilar að Horizon 2020

 

Fyrir  þróunarlönd eins og Færeyjar, sem ekki tilheyra formlegu samstarfi ESB um rannsóknir, hafa ferlar samningaviðræðna verið langir. Samningar náðust og þann 17. desember 2014 var samningurinn á milli Færeyja og ESB undirritaður í Brussel. Með samningnum tengjast Færeyingar  rammaáætluninni Horizon 2020.

Í Horizon 2020 er lögð áhersla á þverfaglegt og alþjóðlegt samstarf á milli vísindamanna, fyrirtækja og stofnana. Framtíðarsýnin er að framúrskarandi rannsóknir, byltingarkennd nýsköpunarverkefni og þróun nýrrar tækni muni stuðla að því að skapa vöxt í Evrópu og eiga þátt í að leysa sum þeirra stóru samfélagslegu vandamál sem steðja að Evrópu.  

Lesið meira um samninginn hér 

Meira