Fræðimaður hlaut doktorsnafnbót – hluti af verkefninu fólst í 100 daga dvöl á bak við lás og slá

 

Hægt er að lesa ritgerðina á heimasíðu háskólans (sbr. krækju hér að neðan) en þar er rannsókninni sem að mestu leiti fór fram í  Nuuk og i Ilulissat lýst. Í niðurstöðunum er sýnt fram á að  grænlenska stofnunin er að mörgu leiti einstök, heildræn stofnum þar sem föngum er veitt aðstoð til þess að breyta kringumstæðum sínum og bæta líf sitt.

Frétt:
http://sermitsiaq.ag/node/118983
www.uni.gl/OmIlisimatusarfik/Aktiviteter/tabid/337/Default.aspx