Færni innflytjenda ekki nýtt sem skyldi

 

Kora – Rannsóknastofnum sveitarfélaganna í Danmörku hefur nýverið gert kortlagningu fyrir Kaupmannahafnarborg sem sýnir meðal annars að 47 % langskólagegnginna innflytjenda frá löndum utan vesturlanda, sem búa í Kaupmannahöfn, og hafa öðlast menntun sína í heimalandinu eru launþegar í Danmörku.  Ennfremur að af þeim sem hafa atvinnu eru 63 % með meiri menntun en starfið sem þeir sinna krefst. Skortur á kunnáttu í dönsku er meðal þess sem hefur árhrif á stöðu þessara íbúa. Það er óhagkvæmt bæði fyrir samfélagið sem og einstaka borgara að nýta færni á þennan hátt. 

Lesið meira um rannsóknina á Kora.dk