Færniþróun á vinnustöðum einkennist af margbreytileika

 

Í öllum geirum er lögð sérstök áhersla á að þróa færni stjórnenda. Í iðnaði er meiri þörf fyrir fjöIfærni vegna þess að framleiðsuferlin og vörurnar eru orðnar fjölbreyttari. Þörfin fyrir fjölfærni er áskorun fyrir menntakerfið einkum og sér í lagi starfsmenntakerfið með kröfu um aukinn sveigjanleika.
Annað hvert fyrirtæki í þjónustugeiranum nýtir veftengt námsumhverfi við færniþróun. Algengast er það í verslun, fjármálaheiminum og þekkingarfyrirtækjum.
Samtökin Finlands Näringsliv EK kanna á hverju ári þröf fyrir starfsafl og menntun hjá meðlimum sínum. Yfir þúsund fyrirtæki með 415.000 starfsmönnum tóku þátt í könnuninni.

Meira á Ek.fi (på finska).