Fræðsla fullorðinna á grunnskólastigi á vegum sveitarfélaganna

 

Úttektaraðilinn á meðal annars að greina hvers vegna fjölmargir vel menntaðir fullorðnir eru við nám sveitarfélaganna á grunnskólastigi. Ennfremur að greina og eftir þörfum að leggja til hvaða aðgerðum er hægt að beita til þess að efla náms- og starfsráðgjöf og þróa einstaklingsmiðaða námsskrá fyrir námsmenn á öllum sviðum framhaldsfræðslu. Þá á úttektaraðilinn einnig að kortleggja fjárhagslega afkomu fullorðinna sem leggja stund á grunnnám á vegum sveitarfélaganna.

Verkefninu á að vera lokið fyrir 2. apríl 2013.

Meira: Regeringen.se