Færsla fullorðinsfræðslu á milli ráðuneyta eftir stjórnarskipti – framahald

 
Í síðasta fréttabréfi var vegna mistaka, ekki nefnt að ráðuneyti innflytjendamálefna, hefur verið lagt niður og verksvið þess verið flutt til annarra ráðuneyta. Á sviði fullorðinsfræðslu hefur þetta í för með sér að málefni tungumálamiðstöðva þar sem útlendingum er kennd dansk,a hafa verið fluttar til ráðuneytis fyrir börn og menntun(sem áður hét menntamálaráðuneytið).