Fræðsla í fyrirtækjum

 

Átakið er hluti af mótvægisaðgerðum í alþjóðlegu efnahagskreppunni. Auðvelda á fyrirtækjum að fá styrki til þessháttar fræðslu og fyrirtæki sem eru sérstaklega viðkvæm fyrir sveiflum í efnahagslífinu geta einnig sótt um styrk.
Fréttatilkynning frá ráðuneytinu...