Fræðslumiðstöð atvinnulífsins flutt í nýtt húsnæði

 
Þar deilir miðstöðin húsnæði með Starfsmennt fræðslusetri og fræðslusjóðunum Landsmennt, Sveitamennt og Ríkismennt. Allir þessir aðilar bjóða til opnunar  fimmtudaginn  3. nóvember nk. Í Ofanleiti 2 er Mímir-símenntun einnig til húsa auk fjölda fyrirtækja á sviði fræðslu og nýsköpunar.