Markmið verkefnisins er að fjölga tækifærum til raunfærnimats þar sem fólk fær færni sína metna til styttingar á námi eða til vottunar á færni í starfi. Jafnframt er unnið að auknum gæðum og árangri tengdum raunfærnimatsverkefnum. Mikið samstarf hefur átt sér stað við hagsmunaaðila vegna undirbúnings verkefna og er framkvæmd þeirra í höndum fræðslu- og símenntunarmiðstöðva í samstarfi við framhaldsskóla.
Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu.
Nánar á www.frae.is/frettir/nr/463/