Fræðslusamböndin njóta styrkrar stöðu meðal almennings

 

Fyrir hönd samtaka alþýðufræðslunnar var Sifo í fjórða skipti falið, að framkvæma megindlega könnun meðal almennings í Svíþjóð. Jákvætt viðhorf almennings er forsenda þess að nýir þátttakendur bætist í hópinn. Jákvætt viðhorf er einnig viðurkenning á því að fyrir marga er reynsla og þekking sem þeir hafa aflað sér hjá fræðslusamböndunum dýrmæt. Í skýrslunni eru niðurstöður úr mati ársins og samanburður við fyrri ár.

Nánar á Studieförbunden.se