Frumvarp til fjárlaga 2017

Norska ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017.

 

Þar eru framlög til fullorðinsfræðslu undir hatti fræðslusambanda jafn há og þau voru í fyrra eða  208.374 milljónir norskra króna. Það leiðir til umtalsverðs niðurskurðar ef borið er saman við fjárlög ársins í ár vegna þess að framlögin hafa ekki verið uppreiknuð. Tillaga fullorðinsfræðslusambandsins um 15 milljón króna auka framlög til þess að efla aðlögun nýrra markhópa hlaut engar undirtektir.