Fullorðinsfræðsla

 

Í Tölfræðibankanum, (Statistikkbanken) má finna ýmsa tölfræði um fullorðinsfræðslu á einum stað. Þar er að finna upplýsingar um formlega og formlausa fræðslu, nám í atvinnulífinu, raunfærnimat og norskukennslu fyrir innflytjendur. Tölfræðin byggir á tölum frá opinberum skrám og könnunum sem Vox og aðrir hafa framkvæmt. 

Nánar um tölurnar í Tölfræðibankanum: http://status.vox.no/webview/