Fullorðinsfræðsla á grunnskólastigi á vegum sveitarfélaganna – könnun á hagtölum og framkvæmd sveitarfélaganna

 

Í skýrslunni kemur meðal annars fram hvert umfang námsins er hjá sveitarfélögunum. Hvaða bakgrunn nemendur hafa, hver námsframvinda þeirra er, sem og framfærsla á meðan á því stendur og hvort markmiðum er náð. Þá er einnig greint frá hvaða tækifæri standa til boða og hvað nemendur læra. Í skýrslunni er einnig greint frá þeim viðfangsefnum sem blasa við sveitarfélögunum og á hvaða grundvelli er hægt að mæta þörfum nemendanna.

Sækið skýrsluna frá gagnasafni skólamálastofnunarinnar á slóðinni:
www.skolverket.se/2.3894/publicerat/publikationer