Fullorðinsfræðsla á tímamótum - umbæturnar 2010

 

Sænska skólamálastofnunin hefur látið gera nýjan bækling þar sem fyrirhugaðar breytingar á fullorðinsfræðslunni eru reifaðar, en jafnframt viðfangsefnin sem blasa við hvað varðar þróun starfseminnar.

Hægt er að panta bæklinginn eða hlaða honum niður á slóðinni: www.skolverket.se/sb/d/4019