Fullorðinsfræðsla við ný skilyrði

 

Var þema ársfundar fullorðinsfræðsluaðila VUC i Danmörku. Tveir meginfyrirlestrar fjölluð um vaxandi ójöfnuð bæði í Noregi og Danmörku og þýðingu menntunar í því samhengi. Hægt er að nálgast fyrirlestrana og glærur:  

Søren Kaj Andersen, lektor og deildarforseti við KU, gerir grein fyrir áskorunum sem blasa við norrænum velferðarsamfélögum fram til 2030. 


Ove Kaj Pedersen, prófessor við CBS, ræðir um breytt hlutverk kennslufræðinnar.