Fullorðinsfræðslan vinsæl

 
Helmingur þátttakenda sótti námskeið sem spannaði, að meðaltali, átta daga. Konur tóku oftar þátt í fullorðinsfræðslu en karlmennog þær sóttu lengra nám en þeir. Meðalnámstími kvenna var níu dagar en karlanna sjö.
Árið 2006 voru vinsælustu námskeiðin um fjármál fyrirtækja, lögfræðileg málefni, þjónustusamskipti, öryggismál og ýmiss konar tómstundir. Um þriðji hver þátttakandi á aldringum 18-64 ára sem tók þátt í fullorðinsfræðslu hafði menntun innan ofangreindra sviða.
Lestu meira á  www.minedu.fi/etusivu/arkisto/2008/2401/resume.html#4