Fullorðnir velja fagnám á netinu

 

Tölur frá 2011 sýna að nær helmingur þátttakanda stundaði starfsmenntun sem hlutanám og fjórðungur stundaði námið á netinu eða í fjarkennslu. Aðeins þrjú prósent nemenda yngri en 20 ára voru í hlutanámi en 85 prósent þeirra sem höfðu náð 50 ára aldri. Tvö prósent af yngsta hópnum tók námið í fjarkennslu á móti næstum 40 prósentum af elsta aldurshópnum.

Lesið meira á Vox.no