Fundur á Sorø um raunfærnimat og alþýðufræðslu

 
Danski menntamálaráðherrann, Bertel Haarder tók þá í hinum hefðbundna, árlega Sorø-fundi sem þetta ár fjallaði um raunfærnimat og alþýðufræðslu undir titlinum „Skólinn í tengslum við raunveruleikann“. Þemað var valið með hliðsjón af nýjum lögum um aukna viðurkenningu á raunfærnimati í fullorðinsfræðslu og símenntun. Ráðherrann skrifaði í tilefni af fundinum kjallaragrein í dagblaðið Politiken sem hægt er að nálgast á slóðinni:
www.dfs.dk/medierne/afskafuddannelses-monopolet.aspx