Fundur fólksins á Borgundarhólmi dagana 11.-14. júní 2015

 

 

Rúmlega 750 skipuleggjendur bjóða upp á meira en 2.600 dagskráratriði um framtíð Danmerkur og þær áskoranir sem blasa við á Fundi fólksins í ár. Lýðræði, þjóðveldi, vöxtur, atvinnuvegir, atvinna, heilsa, umönnun, umhverfi, matvæli og orka eru þau umræðuefni njóta mestra vinsælda  í ár. Þingkosningar verða í Danmörku þann 18. júní og því má búast við að skarpar umræður setji svip sinn á þjóðfundinn.

Nánar um Fund fólksins 

Dagskrá fundarins