Hátíðinni er ætlað að virkja lýðræðisþátttöku almennings og vera vettvangur allra þeirra sem vilja ræða málefni samfélagsins. Hátíðin er kjörið tækifæri til að standa fyrir málstofum, pallborðsumræðum, kynningum á ákveðnum málefnum, sýna sig og sjá aðra á þeim forsendum að allir skipta máli.
Fundur fólksins er nú haldinn í þriðja sinn. Í fyrra, við Norræna húsið, voru yfir 80 viðburðir á dagskrá og færri komust að en vildu.
Nanár og á Face book
Heimild http://fundurfolksins.is/