Fylgist með ráðstefnum!

 

Margir viðburðir eru haldnir á sviði fullorðinsfræðslu bæði á Norðurlöndunum og annarsstaðar í Evrópu. Nú hefur EPALE sett í loftið nýtt almanak með upplýsingum um símenntun, ráðstefnur og málþing í löndum ESB. Almanakið er enn í þróun, meðal annars gagnagrunninn fyrir viðburði en nú þegar er hægt að finna alls konar áhugaverðar upplýsingar.  

Prófið almanak EPALE