Fyrirmynd í námi fullorðinna tekur þriðja sveinsprófið í fangelsi

 

Sagstad sem afplánar tíu ára dóm, fékk í síðustu viku viðurkenningu sem fyrirmynd í námi fullorðinna. Viðurkenningin er veitt af samtökum fullorðinsfræðsluaðila til einstaklinga sem hafa yfirstigið ýmsar hindranir sem fullorðnir og lokið námi sem hefur í för með sér breytingar á aðstæðum þeirra.

Meira: Vox.no