Fyrirmyndir í námi fullorðinna

 
Báðir höfðu gengið í gegn um mat á raunfærni í trésmíði og í framhaldinu sótt ýmis námskeið til þess að efla sjálfstraust sitt og ná tökum á lesblindu sem hafði verið þeim fjötur um fót allt frá upphafi skólagöngu. Í dag sækja þeir Sigtryggur og Vilhjálmur Örn báðir námsleiðina Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum hjá Símey.
Afhending verðlaunanna www.frae.is/um-fa/arsfundir/vidurkenningar-myndskeid/