Fyrsta fagskólamenntun á sviði heilsu, umhverfis og öryggis á Norðurlöndunum

 

Það er námsmatsstofnunin í Noregi, NOKUT sem hefur samþykkt fyrstu fagskólamenntunina á sviði heilbrigðis-, umhverfis- og öryggismála. Það er AOF i Þelamörk og Vestfold sem býður upp á námsleiðina, en nám á henni hefst haustið 2013 og tekur tvö ár í hlutanámi.  
Viðbrögðin á félagsmiðlunum hafa verið afar jákvæð.

Meira á HMS – gáttinni HÉR.