Gæðaverðlaun fyrir nám með námssamningum til Are Oy

 
Are Oy  hefur í áratug notfært sér námssamninga til þess að styrkja ímynd fyrirtækisins og efla færni starfsfólksins. Fyrirtækið hefur í tengslum við breytingar á starfsumhverfi þróað starfsmiðaða sí- og endurmenntun. Með löngum námsleiðum hefur markvisst verið unnið að því efla getu fyrirtækisins til þess að hrinda í framkvæmd áætlunum um starfsemina.
Meira:  www.minedu.fi/OPM/Tiedotteet/2007/06/
oppisopimuskouluttajien_laatupalkinto.html?lang=sv