Gæðaverðlaun til fullorðinsfræðslu veitt í fyrsta sinn

 
Fjórir fullorðinsfræðsluaðilar hlut verðlaunin í ár; Borgå medborgarinstitut, Parkanon kansalaisopisto (Medborgarinstitutet i Parkano), Tampereen työväenopisto (Arbetarinstitutet i Tammerfors) och Tornion kansalaisopisto (Medborgarinstitutet i Torneå). Gæðaverðlaunin eru allt að upphæð 30.000 evrur. Fyrir árið 2006 var lögð sérstök áhersla á starf stofnananna við að auka fjölda þátttakenda.
Markmið gæðaverðlaunanna er at styðja við og styrkja starf fullorðinsfræðsluaðila við sífellda þróun á eigin starfsemi og auka gæði hennar. Með gæðaverðlaununum er hlúð að starfsemi stofnananna og áhrifa þeirra fyrir samfélagið.
Frekari upplýsingar veitir: undervisningsråd Juha.Arhinmaki(ät)minedu.fi