Gæðaverðlaunin 2006 fyrir starfsmenntun

 
Hlaut starfsmenntastofnunin í Lapplandi, velferðarsviðið, Miðstöð námssamninga í Åbo hlaut heiðursútnefningu.
Menntamálaráðuneytið í Finnlandi hefur veitt gæðaverðlaun á sviði starfsmenntunar árið 2006. Verðlaunin fékk velferðarsvið starfsmenntastofnunarinnar í Lapplandi og sérstök heiðursverðlaun féllu í skaut Miðstöð námssamninga í Åbo sem er hluti af Turun ammatti-stofnuninni. Sérstök áhersla var lögð á stjórnun stofnananna og eflingu færni leiðbeinanda. Verðlaunin sem veitt voru í sjötta sinn afhenti menntamálaráðherra Finnlands Antti Kalliomäki Uleåborg.
Markmið gæðaverðlaunanna er að styðja og styrkja aðila á sviði starfsmenntunar til sífelldrar endurskoðunar og þróunar á gæðum starfseminnar..
Frekari upplýsingar veitir: överinspektör Seija.Rasku(ät)minedu.fi