Geta lýðskólar orðið til þess að draga úr brottfalli úr framhaldsskóla?

 

Nú eru margir lýðskólar tilbúnir til þess að leggja yfirvöldum lið í baráttu þeirra við að fá fleiri nemendur til þess að ljúka framhaldsskólanámi. Tore Seierstad rektor  Danvik Lýðskólans í Drammen hefur heitið skipulagi sem gerir fleirum kleift að ljúka námi í framhaldsskóla. 

Meira á Dagenmagazinet.no