Gæði fjarkennslu – hver eru skilaboðin frá evrópskum fræðimönnum?

 
Distanshópurinn býður til þátttöku í vefnámskeiði um gæði þann 7. desember kl. 11:00 að íslenskum tíma. (12:00, dönskum, norskum og sænskum tíma og 13:00 á finnskum tíma): Vinsamlegast skráið þátttöku á slóðinni www.frae.is/quality-in-e-learning Að lokinni skráningu munið þið fá slóð fundarins i Adobe Connect senda í tölvupósti. Sjáum þann 7. des.!