Gæði í danskri starfsmenntun – á ensku

 
Útgáfan, sem upprunalega var gefin út 2005, hefur verið endurskoðuð að stórum hluta og uppfærð í samræmi við þróun á sviðinu og síðustu breytingar í löggjöfinni. Útgáfan lýsir því hvernig unnið er með gæðaþróun og símat á öllum sviðum danskrar starfsmiðaðrar menntunar ungra og starfsmenntunar.
Útgáfan höfðar sérstaklega til stjórnenda, kennara og annarra í skólum sem vinna með alþjóðleg viðmið og í alþjóðlegu samstarf. Hún hentar sérstaklega vel til notkunar við heimsóknir erlendis frá, en sem kynningarefni í heimsóknum erlendis.
Sjá á slóðinni www.uvm.dk/08/aq.htm?menuid=6410